Bikarkeppni KLÍ 8 liða úrslit

Facebook
Twitter

Í dag fór fram síðasti leikurinn í 8 liða úrslitunum Bikarkeppni liða uppi á Skaga og fóru leikar þannig að ÍA hafði sigur á móti ÍA-W 3 -0 eða 2181 – 2120

Minnum á að dregið verður í 4 liða úrslit kvenna fyrir leik í Öskjuhlíðinni þriðjudaginn 18. febrúar. Í úrslitunum eru KFR Valkyrjur, KFR Afturgöngur, ÍR Buff og ÍR BK, og hjá körlunum verður dregið fyrir leik í Egilshöllinni sama kvöld og þar eru í úrslitum ÍR KLS, KFR Lærlingar, ÍA og KR D. 

Nýjustu fréttirnar