Íslandsmót einstaklinga – forkeppni

Facebook
Twitter

 Þá er lokið forkeppni Íslandsmóts einstaklinga.  Efstar hjá konunum eru Ástrós Pétursdóttir ÍR með 2259, Dagný Edda Þórisdóttir KFR með 2172 og Ragnheiður Þorgilsdóttir ÍFH með 2157. Hér er staðan hjá konunum.

Hjá körlunum er Magnús Magnússon ÍR efstur með 2682, Hafþór Harðarson ÍR er með 2601 og Andrés Páll Júlíusson kemur þriðji með 2529.  Staðan hjá körlunum hér.  

Á morgun verður svo leikið i milliriðlinum í Egilshöllinni og hefst keppni kl. 19:00.

Nýjustu fréttirnar