Þá er lokið fyrri degi í forkeppninni karla á Íslandsmóti einstaklinga. Efstir eftir sex leiki eru Magnús Magnússon ÍR með 1319, Andrés Páll Júlíusson ÍR er í 2. sæti með 1317 og Hafþór Harðarson ÍR er í 3. sæti með 1302. Staðan eftir sex leiki er hér.
