Þá er lokið fyrri degi í forkeppninni hjá konunum á Íslandsmóti einstaklinga. Efstar eftir 6 leiki eru Ástrós Pétursdóttir ÍR með 1164, Ragnheiður Þorgilsdóttir ÍFH með 1153 og Dagný Edda Þórisdóttir með 1062. Staðan eftir daginn sést hér.
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar