Hjóna- og paramót KFR

Facebook
Twitter

 Þriðja umferð var leikin í gær og unnu Bára Ágústsdóttir og Þórarinn Þorbjörnsson án forgjafar en Harpa Sif Jóhannsdóttir og Vilhelm Pétursson með forgjöf.  Fjórða og síðasta umferðin verður leikin sunnudaginn 2. mars og verða úrslitin strax á eftir.  Það stefnir allt í spennandi lokaumferð því þeir sem verma efstu fjögur sætin eru langt í frá öruggir að halda þeim, en bestu 3 af 4 seríum telja.  Staðan í mótinu er hér

Nýjustu fréttirnar