Íslandsmót unglinga 2014

Facebook
Twitter

ATH. Breyting á staðsetningu

Íslandsmót unglinga 2014 verður haldið í Keiluhöllinni Egilshöll dagana 19. febrúar, 20. febrúar, 22. febrúar og 23. febrúar. Allir leikir í forkeppninni og úrslitin eru spiluð í Egilshöll. Sjá nánar í dagskrá.

 


 

    Keppt er í 5 flokkum unglinga:

  1. Flokkur 17 – 18 ára  (f. 1996 – 1997) 
  2. Flokkur 15 – 16 ára (f. 1998 – 1999) 
  3. Flokkur 13 – 14 ára (f. 2000 – 2001) 
  4. Flokkur 11 – 12 ára (f. 2002 – 2003) 
  5. Flokkur   9 –  10 ára (f. 2004 – 2005)

Skráning er hjá þjálfurum félaganna. Olíuburður í mótinu er Weber cup day one Sjá nánar í auglýsingu  og reglugerð um Íslandsmót unglinga.

Katrín Fjóla Bragadóttir ÍR og Andri Freyr Jónsson KFR eru Íslandsmeistarar unglinga í opnum flokki 2013, sjá nánar um um Íslandsmót unglinga

Nýjustu fréttirnar