Bikarkeppni KLÍ 8 liða úrslit

Facebook
Twitter

Dregið var í 8 liða úrslit karla og kvenna í Bikarkeppni liða í gær, þriðjudaginn 17. desember. 8 liða úrslitin fara fram mánudaginn 3. febrúar 2014 og þar mætast:

ÍA – KFR-Valkyrjur, Skaginn, brautir 2 – 3
ÍR-TT – ÍR-Buff, Egilishöll, brautir 3 – 4
KFR-Afturgöngurnar – KFR-Skutlurnar, Öskjuhlíð, brautir 1 – 2
ÍFH-Elding – ÍR-BK, Öskjuhlíð, brautir 3 – 4

ÍR-Keila.is – ÍR-KLS, Öskjuhlíð, brautir 5 – 6
KR-B – KFR-Lærlingar, Öskjuhlíð, brautir 7 – 8
KR-D – ÍR-PLS, Öskjuhíð, brautir 9 – 10
ÍA – ÍA-W, Skaginn, eftir að ákveða tíma.

8 liða úrslitin fara fram mánudaginn 3. febrúar 2014 og hefst keppni kl. 19:00, nema eftir er að ákveða tímasetningu fyrir leik Skagaliðanna ÍA og ÍA-W. Sjá nánar brautaskipan

Olíuburður í Bikarkeppni liða er * 2011 USBC Open Championships – Reno

Nýjustu fréttirnar