Jólamót Keiludeildar ÍR og Nettó var haldið í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð helgina 14. og 15. desember s.l. Alls mættu 50 keppendur til leiks og 34 keppendur í síðasta riðlinum. Skúli Freyr Sigurðsson ÍA spilaði best allra keppenda með 698, Hlynur Örn Ómarsson ÍR spilaði 674 og Magnús Sigurjón Guðmundsson ÍA spilað 647. Sjá úrslit mótsins
