Staðan í 1. deild karla

Facebook
Twitter

Að loknum 4. umferðum í 1. deild karla á Íslandsmóti liða er ÍR-PLS í efsta sæti með 58 stig, ÍA-W er í 2. sæti einu og hálfu stigi á eftir með 56,5 stig og ÍR-KLS eru í 3. sæti með 47 stig. KRingarnir í KR-C hafa haft sætaskipti við félaga sína í KR-B og eru í 4. sæti með 41, en KR-B er hálfu stigi á eftir í 5. sæti með 40,5. Sjá nánar stöðuna í deildinni

Leikur KFR-Lærlinga og Þórs í 4. umferð fer fram í Keiluhöllinni Egilshöll laugardaginn 23. nóvember.

Nýjustu fréttirnar