KFR stefnir að halda hin vinsælu Hjóna- og paramót í vetur. Fyrsta umferðin er á sunnudaginn 3. nóvember í Keiluhöllinni Öskjuhlíð og hefst keppni kl. 19:00. Nánar hér. Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta, því nú er sambúð ekki skilyrði.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu