Íslandsmót félaga 2. keppnisdagur

Facebook
Twitter

Annar leikdagur á Íslandsmóti félaga fer fram í Keiluhöllinni Egilshöll mánudaginn 4. nóvember og hefst keppni kl. 19:00. Sjá töfluröð.

Að loknum fyrsta keppnisdegi er staðan þannig að KR-karlar eru í efsta sæti í Opnum flokki með 41 stig og ÍR-konur eru í efsta sætinu í kvennaflokki með 22 stig.

Nýjustu fréttirnar