2. umferð Meistarakeppni ungmenna fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll laugardaginn 26. október. Alls tóku 49 keppendur þátt í mótinu að þessu sinni og keppt var í fimm flokkum pilta og stúlkna, 31 piltur og 18 stúlkur. Úrslit 2. umferðar
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu