Að loknum 3. umferðum í 1. deild karla á Íslandsmóti liða er ÍR-PLS í efsta sæti með 41 stig, Meistararnir úr ÍA-W eru í 2. sæti hálfu stigi á eftir með 40,5 stig og Íslands- og Bikarmeistararnir ÍR-KLS eru í 3. sæti með 34 stig. KR-B kemur síðan í 4. sæti með 29 stig og einn leik til góða, en félagar þeirra í KR-C eru í 5. sæti með 28 stig. Leik KR-B og Þórs var frestað til laugardagsins 2. nóvember. Sjá nánar stöðuna í deildinni
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu