1. umferð Meistarakeppni ungmenna á keppnistímabilinu 2013 – 2014 fór fram í Keiluhöllinni Öskjuhlíð laugardaginn 28. september. Alls tóku 36 keppendur þátt í mótinu að þessu sinni og keppt var í fjórum flokkum pilta og fimm flokkum stúlkna, 28 piltar og 8 stúlkur.
