Staðan í deildunum eftir 1. umferð á Íslandsmóti liða er nú komin inn á síðuna. ÍR-N er á toppnum í 1. deild kvenna með 19 stig, ÍA-W eru efstir í 1. deild karla með 16.5 stig, ÍR-Keila.is er efst í 2. deild karla með 16 stig og ÍR-Gaurar eru efstir í 3. deildinni með 17,5 stig.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu