Dregið hefur verið í umspil fyrir 16 liða úrslit í Bikarkeppni liða og munu þessi lið etja kappi þann 13. og 14. október. Eftirtalin lið leika í 32 liða úrslitum karla um sæti í 16 liða úrslitum:
32 Liða | ||||
ÍR-L | – | KR-C | Öskjuhlíð | |
ÍA-B | – | ÍFH-Stuðboltar | Skaginn | |
ÍFH-Múrbrjótur | – | KR-B | Öskjuhlíð | |
ÍA | – | KR-A | Skaginn |
Olíuburður í Bikarkeppni liða er * 2011 USBC Open Championships – Reno