Fyrstu leikirnir í 1. umferð 3. deildar karla á Íslandsmóti liða fóru fram í Keiluhöllinni Öskjuhlíð og Keiluhöllinni Egilshöll mánudaginn 16. september. Úrslit leikjanna voru sem hér segir:
3. deild Karla | Úrslit viðureignar | Staða | ||||||
1. umferð | ||||||||
ÍR-Gaurar | – | ÍFH-STUÐBOLTAR | 17,5 | – | 2,5 | ÍR-Gaurar | 17,5 | |
ÞÓR-PLÚS | – | KR-D | – | ÍR-S | 15 | |||
ÍR-FAGMAÐUR | – | ÍFH-MÚRBRJÓTUR | 12 | – | 8 | ÍR-FAGMAÐUR | 12 | |
ÍR-S | – | ÍA-B | 15 | – | 5 | ÍFH-MÚRBRJÓTUR | 8 | |
ÍA-B | 5 | |||||||
ÍFH-STUÐBOLTAR | 2,5 | |||||||
ÞÓR-PLÚS | 0 | |||||||
KR-D | 0 |
Leikur Þórs-Plús og KR-D fer fram í Keilunni á Akureyri laugardaginn 21. september.