Upplýsingar um stjórn Keilusambands Íslands, nefndir og starfsmann er að finna á heimsíðunni undir Upplýsingar > Stjórn og nefndir. Ný stjórn var kjörin á ársþingi KLÍ í vor og verið er að skipa í nefndir sambandsins fyrir komandi keppnistímabil. Ennþá vantar nefndarmenn í nokkrar nefndir, s.s. mótanefnd.
Stjórnina KLÍ skipa: Þórarinn Már Þorbjörnsson formaður, Höskuldur Höskuldsson varaformaður, Heiðar Rafn Sverrisson ritari, Jón Grímsson gjaldkeri, Ingi Geir Sveinsson er meðstjórnandi og varamenn eru Linda Hrönn Magnúsdóttir, Guðmundur J. Kristófersson og Karenina Kristín Chiodo. Fundargerðir stjórnar eru birtar á heimasíðunni undir Upplýsingar > Fundargerðir og einnig eru þinggerðir og úrskurðir aganefndar birtir á síðunni. Starfsmaður er Þórarinn Már Þorbjörnsson og Þórhallur Hálfdánarson er kerfisstjóri KLÍ, sjá nánar
Helstu netföng stjórnar og nefnda eru:
[email protected]
[email protected]
[email protected]
[email protected]
[email protected]
landslið[email protected]
[email protected]
[email protected]