20. ársþing Keilusambands Íslands

Facebook
Twitter

20. ársþing Keilusambands Íslands verður haldið í húsnæði Félags heyrnarlausra að Grensásvegi 50 fimmtudaginn 16. maí 2013 og hefst kl. 17:30.

Ársþingið fer með æðsta vald í málefnum KLÍ. Þingið sitja fulltrúar frá þeim félögum sem mynda það. Sjá nánar í lögum Keilusambands Íslands

Nýjustu fréttirnar