Keppni á Íslandsmóti unglinga 2013 lauk í Keiluhöllinni í Egilshöll sunnudaginn 24. febrúar. Alls tóku 35 keppendur þátt í mótinu að þessu sinni og var keppt í fimm flokkum pilta og fjórum flokkum stúlkna og því krýndir 11 Íslandsmeistarar 2013. Keppt var til úrslita í 1. flokki stúlkna og 1. og 2. flokki pilta auk þess sem keppt var til úrslita í opnum flokki stúlkna og pilta.
Íslandsmeistarar unglinga 2013 í stúlknaflokki eru Katrín Fjóla Bragadóttir ÍR opinn flokkur, Hafdís Pála Jónasdóttir KFR 1. flokkur, Jóhanna Guðjónsdóttir ÍA 2. flokkur, Sunneva Sól Sigurðardóttir ÍR 3. flokkur, Elva Rós Hannesdóttir ÍR 4. flokkur.
Íslandsmeistarar unglinga 2013 í piltaflokki eru Andri Freyr Jónsson KFR opinn flokkur, Hlynur Örn Ómarsson ÍR 1. flokkur, Gylfi Snær Sigurðsson ÍA 2. flokkur, Jökull Byron Magnússon KFR 3. flokkur, Jóhann Ársæll Atlason ÍA 4. flokkur og Sölvi Steinn Bjarkason ÍR 5. flokkur.
Staða efstu keppenda í hverjum flokki var þannig að lokinni úrslitakeppni:
1. flokkur stúlkur
1. sæti Hafdís Pála Jónasdóttir KFR
2. sæti Katrín Fjóla Bragadóttir ÍR
3. stað Natalía G. Jónsdóttir ÍA
1. flokkur piltar
1. sæti Hlynur Örn Ómarsson ÍR
2. sæti Guðmundur Ingi Jónsson ÍR
3. sæti Andri Freyr Jónsson KFR
2. flokkur stúlkur
1. sæti Jóhanna Guðjónsdóttir ÍA
2. sæti Gabríela Oddrún Oddsdóttir ÍR
2. flokkur piltar
1. sæti Gylfi Snær Sigurðsson ÍA
2. sæti Benedikt Svavar Björnsson ÍR
3. sæti Alexander Halldórsson ÍR
3. flokkur stúlkur
1. sæti Sunneva Sól Sigurðardóttir ÍR
2. sæti Helga Ósk Freysdóttir KFR
3. sæti Birgitta Ýr Bjarkadóttir ÍR
3. flokkur piltar
1. sæti Erlingur Sigvaldason ÍR
2. sæti Jökull Byron Magnússon KFR
3. sæti Bergþór Ingi Birgisson KFR
4. flokkur stúlkur
1. sæti Elva Rós Hannesdóttir ÍR
4. flokkur piltar
1. sæti Jóhann Ársæll Atlason ÍA
2. sæti Arnar Daði Sigurðsson ÍA
3. sæti Ágúst Ingi Stefánsson ÍR
5. flokkur piltar
1. sæti Sölvi Steinn Bjarkason ÍR
3. sæti Hinrik Óli Gunnarsson ÍR
Sjá lokastöðu mótsins og alla leikina í mótinu og úrslitaleiki mótsins
Sjá stöðuna eftir þriðja keppnisdag, leikirnir fyrstu þrjá keppnisdagana
Sjá stöðuna eftir annan keppnisdag, leikirnir fyrstu tvo keppnisdagana
Sjá stöðuna eftir fyrsta keppnisdag, leikirnir fyrsta daginn
Sjá upplýsingar um Íslandsmót unglinga og Íslandsmeistara fyrri ára