Íslandsmót unglinga – Staða eftir annan daginn

Facebook
Twitter

Nú er tveimur fyrstu keppnisdögunum lokið á Íslandsmóti unglinga í keilu 2013. Í dag sunnudag 17. febrúar var keppt í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð og hafa keppendur í 1. og 2. flokki nú spilað 12 leiki, en keppendur í 3., 4. og 5. flokki hafa spilað 6 leiki. Sjá stöðuna eftir annan keppnisdag, leikirnir fyrstu tvo keppnisdagana

Sú breyting hefur hefur verið gerð á dagskránni um næstu helgi að keppendur í 3., 4. og 5 flokki byrja að spila klukkan 10:00 á laugardaginn 23. febrúar í Öskjuhlíðinni og klukkan 09:30 á sunnudaginn 24. febrúar í Egilshöllinni.  Keppendur í 1. og 2. flokki byrja að spila á sunnudaginn 24. febrúar klukkan 08:00 í Egilshöllinni.

Staða efstu keppenda í hverjum flokki eftir annan keppnisdag er þannig:

1. flokkur stúlkur
Hafdís Pála Jónasdóttir KFR 1.968
Katrín Fjóla Bragadóttir ÍR 1.906
Natalía G. Jónsdóttir ÍA 1.775

1. flokkur piltar
Andri Freyr Jónsson KFR 2.221
Guðmundur Ingi Jónsson ÍR 2.177
Hlynur Örn Ómarsson ÍR 2.095

2. flokkur stúlkur
Jóhanna Guðjónsdóttir ÍA 1.822
Gabríela Oddrún Oddsdóttir ÍR 1.111

2. flokkur piltar
Alexander Halldórsson ÍR 1.928
Benedikt Svavar Björnsson ÍR 1.909
Gylfi Snær Sigurðsson ÍA 1.880
 

3. flokkur stúlkur
Sunneva Sól Sigurðardóttir ÍR 855
Helga Ósk Freysdóttir KFR 770
Birgitta Ýr Bjarkadóttir ÍR 693

3. flokkur piltar
Erlingur Sigvaldason ÍR 865
Jökull Byron Magnússon KFR 824
Bergþór Ingi Birgisson KFR 710

4. flokkur stúlkur
Elva Rós Hannesdóttir ÍR 625

4. flokkur piltar
Jóhann Ársæll Atlason ÍA 826
Arnar Daði Sigurðsson ÍA 792
Ágúst Ingi Stefánsson ÍR 691

5. flokkur piltar
Sölvi Steinn Bjarkason ÍR 573
Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 568

Sjá stöðuna eftir annan keppnisdag, leikirnir fyrstu tvo keppnisdagana

1. og 2. flokkur spila 18 leiki, 6 leiki hvern dag og fer keppni fram í Öskjuhlíð laugardag 16. febrúar kl. 09:00, en í Egilshöll sunnudag 17. febrúar kl. 09:00 og sunnudag 24. febrúar kl. 08:00.
3., 4. og 5. flokkur spila 12 leiki, 3 leiki hvern dag og fer keppni fram í Öskjuhlíð laugardag 16. febrúar kl. 09:00, í Egilshöll sunnudag 17. febrúar kl. 09:00, í Öskjuhlíð laugardag 23. febrúar kl. 10:00 og í Egilshöll sunnudag 24. febrúar kl. 09:30.
Þrír efstu keppendurnir í 1 – 3 flokki spila til úrslita að lokinni keppni sunnudaginn 24. febrúar, en í 4. og 5. flokki er ekki spilað til úrslita. Úrslit í opna flokknum verða spiluð stax að loknum úrslitum í öðrum flokkum.

Flokka skipting í mótinu er eftirfarandi:
1. Flokkur 17 – 18 ára (f. 1995 – 1996)
2. Flokkur 15 – 16 ára (f. 1997 – 1998)
3. Flokkur 13 – 14 ára (f. 1999 – 2000)
4. Flokkur 11 – 12 ára (f. 2001 – 2002)
5. Flokkur 9 – 10 ára (f. 2003 – 2004)

Sjá nánar í auglýsingu

Nýjustu fréttirnar