4. umferð Íslandsmóts unglingaliða fór fram í Egilshöll laugardaginn 12. janúar.
Lið ÍA 1 heldur forystunni á Íslandsmóti unglingaliða eftir 4. umferðina og er með 26 stig í 1. sæti. ÍR 1 er í 2. sæti með 24 stig, KFR 1 heldur 3. sætinu með 16 stig og síðan koma ÍR 2 með 8 stig og ÍA 2 með 6 stig. Sjá skor og stöðuna í mótinu