Keppni á Reykjavíkurmóti unglinga fyrir árið 2012 fer fram í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð miðvikudaginn 9. og fimmtudaginn 10. janúar. Keppnisrétt hafa allir unglingar á aldrinum 9 til 18 ára (fædd 1994 – 2003) sem skráð eru í keilufélag í Reykjavík. Skráning er hjá þjálfurum félaganna, sjá nánar í auglýsingu hér
