Reykjavíkurleikarnir RIG 2013

Facebook
Twitter

Reykjavíkurleikarnir 2013, RIG The 2013 Reykjavik International Games fara fram dagana 17. – 27 janúar n.k. Eins og undanfarin ár verður keppt í keilu á leikunum og að þessu sinni fer keppnin fram í nýja keilusalnum í Keiluhöllinni í Egilshöll. Forkeppni fer fram 19., 24. og 26. janúar og milliriðill og úrslitakeppni fer fram 27. janúar. Mótið er jafnframt 2. umferð AMF World Cup mótaraðarinnar. Skráning er á netinu, sjá nánar í auglýsingu.

Nú þegar hafa nokkrir erlendir keppendur boðað komu sína á leikana, en þeir eru Svíarnir Rebecka Larsen, Joline Planfors Person, Matias Arup, Kim Ojala, Mattias Möller og Robert Andersson. Glæsilegur hópur sem verður gaman að fylgjast með þeim í keppni við bestu íslensku keilarana.

Nú þegar hafa nokkrir erlendir keppendur boðað komu sína á leikana, en þeir eru Svíarnir Rebecka Larsen, Joline Planfors Person, Matias Arup, Kim Ojala, Mattias Möller og Robert Andersson. Glæsilegur hópur sem verður gaman að fylgjast með í keppni við bestu íslensku keilarana.

Olíuburður í mótinu verður 2011 EBT 5th Qubica AMF Slovenia

Dagskrá RIG, Auglýsing fyrir RIG, Mótsblað RIG

Sjá einnig heimasíðu RIG og Facebook síðu RIG

Nýjustu fréttirnar