Keilufélag Akraness heldur jólamót laugardaginn 29. desember n.k. í Keilusalnum á Akranesi. Keppnin er einstaklingskeppni með forgjöf og keppt verður í fjórum riðlum kl. 9:30, 11:30, 14:00 og 16:00. Flugeldasala Björgunarfélags Akraness sér um vinningana. Skráning er á netinu og lýkur föstudaginn 28. desember kl. 22:00. Sjá nánar á heimasíðu ÍA og í auglýsingu
