Kampavínsmót KFR hefur verið síðasta mót ársins í mörg ár og er engin breyting þar á. Mótið er á gamlársdag og byrjar klukkan 11:00. Mótið er C-mót, þ.e. það fer ekki inní meðaltal. Það verður einn heppin þátttakandi sem fer heim með gjafabréf Flugleiða. Olíuburður verður Sunset strip. Auglýsing hér.
