Kampavínsmót KFR hefur verið síðasta mót ársins í mörg ár og er engin breyting þar á. Mótið er á gamlársdag og byrjar klukkan 11:00. Mótið er C-mót, þ.e. það fer ekki inní meðaltal. Það verður einn heppin þátttakandi sem fer heim með gjafabréf Flugleiða. Olíuburður verður Sunset strip. Auglýsing hér.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í