Stjórn, nefndir og starfsmenn Keilusambands Íslands óska öllum keilurum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar og gæfuríks komandi árs með þakkir fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í