Samkvæmt tilkynningu frá mótanefnd Keiludeildar ÍR eru Pepsi mótin komin í jólafrí fram yfir áramót. Næsta mót verður á þrettándanum, sunnudaginn 6. janúar 2013 kl. 20:00.
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar