Samkvæmt tilkynningu frá mótanefnd Keiludeildar ÍR eru Pepsi mótin komin í jólafrí fram yfir áramót. Næsta mót verður á þrettándanum, sunnudaginn 6. janúar 2013 kl. 20:00.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í