Samkvæmt tilkynningu frá mótanefnd Keiludeildar ÍR eru Pepsi mótin komin í jólafrí fram yfir áramót. Næsta mót verður á þrettándanum, sunnudaginn 6. janúar 2013 kl. 20:00.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu