Nokkrar tafir hafa orðið á birtingu meðaltals vegna tæknivandamála, en nú hefur loksins verið birt nýtt meðaltal miðað við 30. september s.l. Sjá Tölfræði > Meðaltal
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu