Svíinn James Gruffmann og Daria Kovalova frá Úkraínu eru Evrópubikarmeistarar einstaklinga í keilu 2012. Daria vann Birgit Pöpler frá Þýskalandi í úrslitunum en James lagði Yoan Alix Frakklandi í úrslitaleikjunum. Sjá nánar heimasíðu mótsins og Facebook síðuna
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu