Keppnin er hörð í Riðli 1 í Utandeild KLÍ. Að lokinni 1. umferð er lið LSH í 1. sæti með 16 stig, Geirfuglar meistarar síðasta árs eru í 2. sæti einnig með 16 stig, RB er í 3. sæti með 14 stig, Landbankinn 1 er í 4. sæti einnig með 14 stig. Úrslit verða vonandi birt á síðunni fljótlega, en stöðuna má sjá hér
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu