AMF mótaröðin 2012 – 2013 hefst fimmtudaginn 18. október n.k. Í mótaröðinni verða 3 mót eins og venjulega. Mótið verður leikið í Öskjuhlíð og er skráning á netinu. Hægt er að velja um tvo riðla í undankeppninni, sem eru fimmtudag 18. október kl. 17:00 og laugardag 20. október kl. 9:00. Úrslitakeppni 10 efstu fer síðan fram sunnudaginn 21. október og byrjar kl. 9:00. Olíuburður í mótinu er 2011 USBC Women’s Championships_Syracuse. Sjá nánar í auglýsingu
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar