Laugardaginn 29. september fór fram í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð fyrsta umferðin af fimm í Meistarakeppni ungmenna þessu keppnistímabili. í mótinu taka þátt börn og ungmenni, 20 ára og yngri, sem æfa hjá keilufélögunum. Að þessu sinni voru keppendurnir 39 talsins frá þremur félögum, Keilufélagi Akraness, Keilufélagi Reykjavíkur og Keiludeild ÍR. Sjá dagskrá unglingamóta í vetur
Efstu þrjú sæti í hverjum flokki:
1. flokkur pilta
1. sæti Einar S. Sigurðsson ÍR
2. sæti Guðlaugur Valgeirsson KFR
3. sæti Steingrímur Kári Kristinsson ÍR
2. flokkur stúlkna
1. sæti Hafdís Pála Jónasdóttir KFR
2. sæti Katrín Fjóla Bragadóttir ÍR
3. sæti Natalía G. Jónsdóttir KFA
2. flokkur pilta
1. sæti Þórður Örn Reynisson KFR
2. sæti Andri Freyr Jónsson KFR
3. sæti Aron Fannar Beinteinsson KFA
3. flokkur stúlkna
1. sæti Jóhanna Guðjónsdóttir KFA
2. sæti Birgitta Ýr Bjarkadóttir ÍR
3. flokkur pilta
1. sæti Gunnar Ingi Guðjónsson KFA
2. sæti Bergþór Ingi Birgisson KFR
3. sæti Jökull Byron Magnússon KFR
4. flokkur stúlkna
1. sæti Nótt Benediktsdóttir ÍR
2. sæti Elva Rós Hannesdóttir ÍR
3. sæti Karen Dögg ÍR
4. flokkur pilta
1. sæti Jóhann Ársæll Atlason KFA
2. sæti Arnar Daði Sigurðsson KFA
3. sæti Steindór Máni Björnsson ÍR