Breytingar hafa verið gerðar leikjum Þórs frá Akureyri í A riðli 2. deildar karla á Íslandsmóti liða á keppnistímabilinu 2012 – 2013. Búið er að breyta leikjunum bæði í Dagskrá vetrarins og í dagskránni fyrir A riðil 2. deildar karla.
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar