Alls eru 36 lið skráð til keppni á Íslandsmóti liða í keilu á keppnistímabilinu 2012 – 2013 sem hefst á leik í Keilusalnum á Akranesi sunnudaginn 16. september n.k. Í 1. deild karla og kvenna keppa 10 lið og 16 lið í tveimur riðlum í 2. deild karla. Verið er að vinna í lokafrágangi á dagskránni og verður hún birt eins fjótt og hægt er.
Eftirtalin lið eru skráð til keppni í deildum og heimavöllur þeirra:
1. deild karla:
KFR-JP-KAST E
KR-A E
KFR-STORMSVEITIN E
KFR-LÆRLINGAR E
ÍR-KLS E
ÍR-PLS E
KFA-ÍA S
KFA-ÍA-W S
ÍR-L Ö
KR-C Ö
1.deild kvenna:
KFR-SKUTLURNAR E
ÍR-BUFF E
ÍR-TT E
KFR-VALKYRJUR E
KFA-ÍA S
ÍFH-DK Ö
ÍR-BK Ö
ÍR-N Ö
KFR-Afturgöngurnar Ö
ÍR-KK Ö
2.deild karla A riðill:
Þór A
KFR-B E
ÍR-A E
KFR-KP-G Ö
ÍR-Naddóður Ö
ÍR-BROSKARLAR Ö
ÍFH-A Ö
ÍR-KEILA.IS Ö
2.deild karla B riðill:
ÍR-G E
KFA-ÍA-B S
KR-B Ö
ÍR-NAS Ö
ÍR-T Ö
ÍR-BLIKK Ö
ÍFH-D Ö
KFR-ÞRESTIR Ö