EMC 2012 Keppni í tvímenningi lokið

Facebook
Twitter

Hafþór Harðarson og Arnar Davíð Jónsson luku keppni í 19. sæti af 94 tvímenningum á Evrópumóti karla í keilu með samtals 4.786 pinna eða 199,42 að meðaltali. Jón Ingi Ragnarsson og Róbert Dan Sigurðsson enduðu í 60. sæti með samtals 4.433 pinna eða 184,71 að meðaltali. Magnús Magnússon og Skúli Freyr Sigurðsson höfnuðu svo í 66. sæti með samtals 4.372 pinna eða 182,17 að meðaltali.

Nýjustu fréttirnar