Keppni í þrímenningi á Evrópumóti karla í keilu hefst á morgun, þriðjudaginn 21. ágúst. Jón Ingi Ragnarsson, Arnar Davíð Jónsson og Hafþór Harðarson spila í holli 2 sem hefur keppni kl. 12:45 að staðartíma (kl. 10:45 að íslenskum tíma). Róbert Dan Sigurðsson, Skúli Freyr Sigurðsson og Magnús Magnússon spila í holli 3 sem hefur keppni kl. 16:30 að staðartíma (kl. 14:30 að íslenskum tíma). Sjá heimasíðu mótsins
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu