Íslandsmót liða í keilu 2012 – 2013

Facebook
Twitter

Samkvæmt upplýsingum frá mótanefnd KLÍ er stefnt að því að keppni í deildum hefjist á leikjum 1. umferðar í Keilusalnum á Akranesi sunnudaginn 16. september og í Keiluhöllinni Öskjuhlíð og Egilshöll mánudaginn 17. september. Vinna við dagskrána er á lokastigi og verður birt á netinu eftir helgina.

Nýjustu fréttirnar