Ákveðið hefur verið að fresta meistarakeppni ÍR sem átti að fara fram 5. mai tl 23. júní í Egilshöllinni, þetta verður fyrsta stóra mótið í Egilshöllinni svo það gæti orðið stemmari að mæta. Pizzuveisla á eftir keppni. Nánar verður þetta auglýst síðar.
Íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2025
Íslandsmótið var haldið dagana 18. – 21. janúar 2025 og