Ákveðið hefur verið að fresta meistarakeppni ÍR sem átti að fara fram 5. mai tl 23. júní í Egilshöllinni, þetta verður fyrsta stóra mótið í Egilshöllinni svo það gæti orðið stemmari að mæta. Pizzuveisla á eftir keppni. Nánar verður þetta auglýst síðar.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu