EKKI VERÐUR HÆGT AÐ SPILA Í EGILSHÖLLINNI UM HELGINA vegna þess að tæknimenn frá USA eru ekki komnir og þurfa þeir að klára nokkra hluti áður en við byrjum, það verður í næstu viku ÖRUGGT, ég auglýsi það nánar þá.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu