Síðasta umferð hjónamóts KFR verður leikin á morgun samkvæt dagskrá, klukkan 18. Úrslitin verða ekki leikin þar sem helmingur hjónanna sem eiga sæti í úrslitunum eru erlendis, en fundinn verður leikdagur sem hentar öllum. Hér er staðan í mótinu.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu