Þá eru stelpurnar búnar hér í Álaborg. Hafdís spilaði 937 og Katrín 849, þetta skilaði þeim 58. og 61. sæti. TIl úrslita leika svo Úkranía, Svíþjóð, Finland og England. Stelpan frá Úkraníu sett met í samanlögðu en hún var með 3994 eða 221, 9 í meðaltal og var 160 pinnum hærri en hæsti strákurinn og 200 pinnum yfir stelpunni í öðru sæti. Stelpan frá Englandi byrjaði daginn á 300 leik.
Arnar Davíð byrjar svo að keppa í 24 mann úrslitum á eftir og á Lukas Hurych frá Tékklandi í fyrstu viðureign.