Hafdís og Katrín léku í fyrri riðlinum í morgun. Hafdís spilaði 931 og Katrín 910 eða 1841 samanlagt. Þær urðu í 12. sæti í riðlinum, en í 26. sæti í heildina. Til úrslita spilal síðan Svíþjóð, Danmörk, England og Danmörk. Úrslitin eru leikin á eftir.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu