Tvímenningur pilta var spilaður í dag. Andri og Guðmundur voru í fyrri riðli og enduðu í 24. sæti með 1859 og í 46. sæti í mótinu. Andri spilaði 942 og Guðmundur 917. Arnar og Þórður voru svo í seinni riðlinum og enduðu í 8. sæti með 2378 og 10. sæti í mótinu. Arnar spilaði 1279 og Þórður 1099. Í efstu fjórum sætunum og spila til úrslita á morgun eru: Svíþjóð, Svíþjóð, Finland og Noregur. Stelpurnar spila svo klukkan 9 í fyrramálið.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu