Arnar Davíð Jónsson KFR setti í gær Íslandsmet í flokki 17-18 ára í 5. leikjum þegar hann spilaði 1223. Einnig setti hann tvö Íslandsmet á síðasta ári þegar hann spilaði 299 í einum leik og 1405 í 6. leikjum. Glæsilegur árangur hjá Arnari og óskum við honum til hamingju með þetta.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu