Arnar Davíð Jónsson KFR setti í gær Íslandsmet í flokki 17-18 ára í 5. leikjum þegar hann spilaði 1223. Einnig setti hann tvö Íslandsmet á síðasta ári þegar hann spilaði 299 í einum leik og 1405 í 6. leikjum. Glæsilegur árangur hjá Arnari og óskum við honum til hamingju með þetta.
