Íslandsmót einstaklinga m/forgj. Breyting á dagskrá

Facebook
Twitter

Mótanefnd hefur orðið að gera eftirfarandi breytingar á dagskrá mótsins.
Seinna hollið hjá körlunum verður spilað miðvikudaginn 14. mars kl. 18:00 og fimmtudaginn 15 mars kl. 19:00.
Milliriðill laugardaginn 17. mars kl. 10:00
Undanúrslit og úrslit sunnudaginn 18 mars kl. 8:30
Annað er óbreytt.
Nánari uppl. á motanefnd(hjá)kli.is

 

Nýjustu fréttirnar