Íslandsmót einstaklinga

Facebook
Twitter

Þá eru að hefjast úrslitin á Íslandsmóti einstaklinga.  Til úrslita keppa Karen Rut Sigurðardóttir og Magna Ýr Hjálmtýsdóttir og Hafþór Harðarson og Róbert Dan Sigurðsson.  Hér að neðan mun koma úrslitin úr leikjunum um leið og þeim er lokið.  Til að hljóta titilinn þá þurfa Karen og Hafþór að vinna tvo leiki en Magna og Róbert þrjá leiki.

 

Karen  144  205  184    
Magna  207  194  183    
Hafþór  197  173  155  204  
Róbert  189  224  241  180  

 

Nýjustu fréttirnar