Þá eru að hefjast úrslitin á Íslandsmóti einstaklinga. Til úrslita keppa Karen Rut Sigurðardóttir og Magna Ýr Hjálmtýsdóttir og Hafþór Harðarson og Róbert Dan Sigurðsson. Hér að neðan mun koma úrslitin úr leikjunum um leið og þeim er lokið. Til að hljóta titilinn þá þurfa Karen og Hafþór að vinna tvo leiki en Magna og Róbert þrjá leiki.
Karen | 144 | 205 | 184 | ||
Magna | 207 | 194 | 183 | ||
Hafþór | 197 | 173 | 155 | 204 | |
Róbert | 189 | 224 | 241 | 180 |