Í morgun var leikið seinni hluti forkeppninnar á Íslandsmótinu. Konurnar náðu að ljúka leik en vegna bilunnar náðu karlarnir því ekki. Hér er lokastaðan hjá konum og eftir 8 leiki hjá körlum. Karlarnir ljúka svo forkeppninni kl 19 á morgun og milliriðlarnir hefjast svo að því loknu. Leikir kvenna og karla.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í