Í morgun var leikið seinni hluti forkeppninnar á Íslandsmótinu. Konurnar náðu að ljúka leik en vegna bilunnar náðu karlarnir því ekki. Hér er lokastaðan hjá konum og eftir 8 leiki hjá körlum. Karlarnir ljúka svo forkeppninni kl 19 á morgun og milliriðlarnir hefjast svo að því loknu. Leikir kvenna og karla.
