Í morgun var leikið seinni hluti forkeppninnar á Íslandsmótinu. Konurnar náðu að ljúka leik en vegna bilunnar náðu karlarnir því ekki. Hér er lokastaðan hjá konum og eftir 8 leiki hjá körlum. Karlarnir ljúka svo forkeppninni kl 19 á morgun og milliriðlarnir hefjast svo að því loknu. Leikir kvenna og karla.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu