Sigurbjörn Vilhjálmsson er nýr starfsmaður KLÍ. Hann mun hefja störf 1. febrúar. Um leið og við bjóðum hann velkominn til starfa viljum við þakka Theódóru Ólafsdóttur hennar störf síðastliðin tvö ár.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu