Nú er liðið eitt ár síðan KLÍ setti upp stigagjöf til að aðstoða við ákvörðun um keilara ársins. Stjórn hefur ákveðið að skoða skilgreiningar og stigatöflur í þeim tilgangi að gera úrbætur, ef þörf þykir. Áhugasömum er velkomið að senda ábendingar eða tillögur á stjórn – stjorn (hjá) kli.is.
